Gjafaleikur á Instagram
- rosasoffiaharalds
- Jun 7, 2017
- 1 min read
Í dag skellti ég í laufléttan gjafaleik á instagramminu mínu. Reglurnar eru einfaldar. Það þarf einungis að fylgja mér á gramminu og skella í like á myndina til að eiga möguleika á að vinna. Ég mun svo draga út einn vinningshafa sunnudaginn 11.júní næstkomandi. Vinningana verslaði ég sjálf í Krónunni fyrir mína eigin peninga, svo hér er ekkert spons á ferðinni, bara ég að sýna ykkur þakklæti mitt fyrir að fylgja mér. Endilega hendið ykkur yfir á grammið til að taka þátt HÉR


xx
Rósa Soffía


























Comments